Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ţarfnast alvarlega regluverks

Ég hef aldrei skiliđ hversvegna íslenskar bankaauglýsingar eru svona ótrúlega frábrugđnar erlendum bankaauglýsingum.  Ţar á bć snýst auglýsingum vanalega um einstaka afurđ, en hér snýst hún um eitthvađ allt annađ.  Ţegar ég var hjá Íslandsbanka á sínum tíma fékk ég ţađ verkefni ađ framkvćma samanburđargreiningu á innlendum bankaafurđum fyrir einstaklingsmarkađ.  Ok, hafđi gert ţetta ţegar ég var í Bandaríkjunum og taldi ţví ađ ţetta ćtti ađ vera einfalt ţar sem ađeins var um 3 banka ađ rćđa.  Raunin varđ allt önnur eins og eigendur Peningamarkađsbréfa komust ađ.
 
Eftir ađ hafa ţvćlst um Gogga, Námuna, Hlutdeild og endalausan skóg heita og samsetninga varđ lokaniđurstađan Excel skjal sem ekki var hćgt ađ vista á disklingi ţar sem ţađ var orđiđ of stórt!  Ţađ ţurfti ađ einfalda vöruflóruna en ég get ekki séđ ađ ţví verkefni hafi miđađ neitt sérlega vel áleiđis.
 
Ég geri ţví athugasemd viđ hvernig bankar hérlendis auglýsa sig.  Vil vísa á regluverk sem er til stađar í Bretlandi (British Bankers Association):
 
 
Og svo ţetta fyrir ţá sem töldu Peningamarkađssjóđi vera áhćttulausa:
 

Sá myndbútur sem ţessi bloggfćrsla tengist viđ er brilljant!

mbl.is Bankamenn á flótta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband