Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Myndræn framsetning á stigagjöf

eurovision2009_848681.pngÞað er skemmtilegra að sjá stigin svona.

Mbl. smækkar að vísu myndina en hana má sjá í fullri stærð með því að smella á hana er fara á IceStat sem fjallar um þetta í greininni Eurovision Song Contest 2009.

Það merkilega er að efstu þrjár þjóðirnar fengu nákvæmlega einn þriðja af heildarstigum eða 33,3%.


mbl.is Ísland varð efst í undanúrslitunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Merci beaucoup Europa

"Grazzi hafna Malta!

Go raibh mile maith agaibh Ireland!

Tusen takk Norge!"

Bara snilld, gat ekki farið öðruvísi. Grikkland who?


mbl.is Ísland í 2. sæti í Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Perfection

 
100% flutningur!
 
Það er meir en áratugur síðan söngvari/söngkona hafði þessi áhrif á mig, en Jóhanna rífur mig tilfinningalega í hreinlega í tvennt þegar hún fer upp á háu tónana. Magnaðasta söngkonu landsins fyrr og síðar; 100% 'natural talent'. Allt smellur saman, lag, flutningur, útsetning, titill. Hefði samt viljað sjá áfram hvíta kjólinn þar sem 'visual impression' á hvítu er margfalt sterkara en blátt.  Hamingjuóskir til allra.
 
Grikkland og Noregur hvað? Grikkland hefur líklega tapað fylgi með því að vera númerið á eftir enda ekkert lag þar á ferð eins og notkun 'props' sýnir.

mbl.is Jóhönnu vel fagnað í Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband