Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
17.5.2009 | 04:08
Myndræn framsetning á stigagjöf
Það er skemmtilegra að sjá stigin svona.
Mbl. smækkar að vísu myndina en hana má sjá í fullri stærð með því að smella á hana er fara á IceStat sem fjallar um þetta í greininni Eurovision Song Contest 2009.
Það merkilega er að efstu þrjár þjóðirnar fengu nákvæmlega einn þriðja af heildarstigum eða 33,3%.
Ísland varð efst í undanúrslitunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2009 | 22:39
Merci beaucoup Europa
"Grazzi hafna Malta!
Go raibh mile maith agaibh Ireland!
Tusen takk Norge!"
Bara snilld, gat ekki farið öðruvísi. Grikkland who?
Ísland í 2. sæti í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 19:56
Perfection
100% flutningur!
Það er meir en áratugur síðan söngvari/söngkona hafði þessi áhrif á mig, en Jóhanna rífur mig tilfinningalega í hreinlega í tvennt þegar hún fer upp á háu tónana. Magnaðasta söngkonu landsins fyrr og síðar; 100% 'natural talent'. Allt smellur saman, lag, flutningur, útsetning, titill. Hefði samt viljað sjá áfram hvíta kjólinn þar sem 'visual impression' á hvítu er margfalt sterkara en blátt. Hamingjuóskir til allra.
Grikkland og Noregur hvað? Grikkland hefur líklega tapað fylgi með því að vera númerið á eftir enda ekkert lag þar á ferð eins og notkun 'props' sýnir.
Jóhönnu vel fagnað í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viðskipti
- IceStat Market Intelligence Ráðgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku