Leita í fréttum mbl.is

Ţrjár athugasemdir

"Stađa íslenskra heimila var sterk viđ upphaf nýhafinnar niđursveiflu, međ kaupmáttur og eignaverđ í hámarki. Ţau er ţví nokkuđ góđri stöđu til ađ taka á sig skell."

Ég hef ţrennt viđ ţetta ađ athuga (les vanalega ekki efni sem kemur frá greiningardeildum bankanna ţar sem stjörnuspá Moggans er álíka marktćk):

IceGate_Credit0011. Stađa íslenskra heimila getur ekki talist sterk ţegar búiđ er ađ skuldsetja heimilin í botn.  Skuldsetning ţegar krónan er í sterkustu stöđu og verđbólga í lágmarki er ávísun á stórslys eins og fram hefur komiđ í öđrum hagkerfum. Hafi stađa heimilanna veriđ sterk, veiktist hún verulega ţegar bankarnir hófu samkeppni viđ Íbúđalánajóđ og ţöndu fasteignaverđ langt umfram ţađ sem eđlilegt getur talist.

2. Varđandi ţađ ađ eignaverđ hafi veriđ í hámarki, ţá er ástćđan sú ađ markhópur tiltekinnar vörulínu, ţ.e. fasteigna, var stćkkađur of hratt og án tillits til greiđslugetu.  Of há lán voru veitt til of margra sem jók samkeppni á fasteignamarkađi.  Má líkja ţessu viđ túlípanaćvintýri Hollendinga fyrr á öldum. Skuldlaust heimili stendur sterkara en skuldsett; bankarnir hafa ţví veikt heimilin (og fyrirtćkin) og vilja nú veikja hagkerfiđ međ lántöku (ćtla semsagt ađ velta eigin mistökum yfir á almenning; ég styđ Árnia Matt heilshugar varđandi ţađ ađ taka EKKI erlent lán á ţessum tímapunkti ţar sem lán á ađ taka til eflingar reksturs en ekki til ţess bjarga málunum).

3. Ţađ ađ heimilin séu í góđri stöđu til ađ taka á sig skell segir ađ fjármálaţjónustu bankanna sé verulega ábótavant.  Góđ bankastarfsemi tryggir hag viđskiptavina.  Ţađ orđalag sem beitt er af hinum ágćtu Glitnismönnum virđist hinsvegar benda til ţess ađ hagur viđskiptavina sé aukaatriđi.

Ég er ekki ađ segja ađ starsfólk bankanna sé slćmt, ţvert á móti finnast ţar margir gullmolar sem vinna vel fyrir viđskiptavini og rađleggja ţeim rétt.  Ţađ er stefna yfirstjórna bankanna sem virđist vera undarleg og fćr starfsólk litlu um hana ráđiđ.


mbl.is Heimilin í góđri stöđu til ađ taka viđ skelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband