Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Aukning atvinnuleysis

Tölur frá Eurostat sýna aukningu atvinnuleysis í febrúar, Danmörk fer úr 7,4% í 7,5%, Finnland úr 8,9% í 9,0%, Frakkland úr 10,0% í 10,1%, Holland úr 3,9% í 4,0%, og Austurríki úr 4,9% í 5,0%. Loks fer ţá Lettland úr 21,0% í 21,7%! Atvinnuleysi í Svíţjóđ dregst aftur á móti saman úr 9,1% í 9,0%.

Spánn heldur áfram upp á viđ og fer úr 18,9% í 19,0% á milli mánađa. Tékkland sýnir ţá aukningu úr 7,7% í 7,9% og Búlgaría úr 8,5% í 8,7%.

SKOĐA ŢRÓUN FRÁ 1983

logo_icestat_vdb

 


mbl.is Hćgir aftur á vexti á evrusvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband