Mánudagur, 18. ágúst 2008
Aukalega varðandi útlán lífeyrissjóða

Nóg um það; mér fannst gröfin svo flott að ég hreinlega varð að henda þeim hérna inn. Bláa línan eru skuldir heimilanna við bankakerfið en sú rauða við lífeyrissjóði. Bláir og rauðir stöplar eru svo hlutfallslegar breytingar á milli tímabila. Jukust skuldir heimilanna við bankakerfið um 152,3%, en við lífeyrissjóði drógust þær saman um 68.9%.

Hef annars ekkert meira um þetta að segja nema það að ég vil fara að fá uppfærðar tölur.
![]() |
Lífeyrissjóðir hafa lánað 14 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viðskipti
- IceStat Market Intelligence Ráðgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku
Tónlist
Frá antkind.com
Spurt er
Hvenær verður botninum náð?
Er spilavíti á Íslandi betri kostur en olíuhreinsistöð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.