Leita í fréttum mbl.is

Tryggingarfelagið Føroyar P/F

Er að skoða erlend tryggingarfélög til samanburðar við innlend í ljósi áhuga Færyeinga hér á landi.

Stærð færeyska félagsins í samanburði við allan innlenda tryggingarmarkaðinn (12 félög; DKK umreiknað í ISK á gengi 30; fjárhæðir í ISK miljónum).

 

Tryggingarfelagið Føroyar P/F (TF): Ársuppgjör 2007

 

Assets16.101
Liabilities7.093
Equity9.008
Premiums6.868
Claims5.550
Debt ratio (%)44,05%
Equity ratio (%)55,95%
Claims ratio (%)80,81%

 

Innlend tryggingarfélög (IS12): Ársuppgjör 2007

 

Assets159.797
Liabilities95.602
Equity64.195
Premiums30.198
Claims25.823
Debt ratio (%)59,83%
Equity ratio (%)40,17%
Claims ratio (%)85,51%

 

Stærðarmunur (TF/IS12): Ársuppgjör 2007

 

Assets10,08%
Liabilities7,42%
Equity14,03%
Premiums22,74%
Claims21,49%

 

Innlendu 3 stærstu: Ársuppgjör 2007

 Sjóvá-AlmennarTMVÍS
Assets54.02346.72331.250
Liabilities42.725 21.426 21.014
Equity11.29925.29710.236
Premiums9.401 7.348 10.101
Claims7.825 7.022 8.798
Debt ratio (%)79,09%45,86%67,25%
Equity ratio (%)20,91%54,14%32,75%
Claims ratio (%)83,24%95,56%87,10%

 

Stærð TF miðað við einstök félög: Ársuppgjör 2007

 Sjóvá-AlmennarTMVÍS
Assets29,80%34,46%51,52%
Liabilities16,60%33,10%33,75%
Equity79,73%35,61%88,00%
Premiums73,05%93,46%67,99%
Claims70,92%79,04%63,08%

Þetta getur orðið nokkuð stór biti fyrir TF sérstaklega í ljósi þess að iðgjaldagreiðslur munu dragast saman þegar efnahagsástandið harðnar frekar.  Í fljótu bragði virðist TM vera sterkasti fjárfestingarkosturinn.  Eiginfjár- og skuldahlutföll eru í lagi og markaðshlutdeildin nægilega mikil. Sjóvá gæti þó fengist á betra verði með yfirtöku skulda, en skuldahlutfallið þar er hátt og eiginfjárhlutfallið lágt sem veit ekki á gott. VÍS liggur mitt á milli en er með mesta markaðshlutdeild.

 

Markaðshlutdeild: Ársuppgjör 2007

 

 Sjóvá-AlmennarTMVÍS
Premiums31,13%24,33%33,45%

Samtals 88,9% af heildarmarkaði.

 

Annað sem tengist því sem ég að velta fyrir mér.

 

Fólksfjöldi 2008

 

 FaeroesIcelandDenmarkUK
Population50.000 315.000 5.500.000 60.000.000
Magnitude (x)NA6 17 11
Magnitude (%)NA15,9%5,7%9,2%

 

Vöruskiptahlutfall (Færeyjar/Ísland) í árslok 2008

Exports fobImports fob
25,8% 33,6%

 

Verður fróðlegt að fylgjast með framvindunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband