Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Fimmtudagur, 18. desember 2008
Er Hafnarfjörður í vandræðum?
Var að skoða uppgjör sveitarfélaganna og líst hreinlega ekki á blikuna hvað varðar Hafnarfjörð. Reykjavík og Garðabær virðast standa sterkt, Kópavogur er í lagi, en Hafnarfjörður gæti verið að lenda í alvarlegum hremmingum.
Ítarleg úttekt á IceStat.
Laugardagur, 6. desember 2008
Skuld á mann 2,2 miljónum hærri eða lægri?
Þetta á eiginlega ekki heima hérna, en mér finnst þetta hálf skondið. Skv. SÍ eru erlendar skuldir samtals annaðhvort 12.257 ma eða 11.545 ma. Þetta er skekkja upp á 712 ma. Hvaða tölu ætli IMF sé að skoða? Fyrri talan eykur meðalskuld á einstakling um 2,2 miljónir miðað við 300 þúsund íbúa.
Tek fram að IceStat notar síðari upphæðina enda er hún reiknuð úr undirliðum og stemmir fyllilega.
Frysting jafnvel óhjákvæmileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viðskipti
- IceStat Market Intelligence Ráðgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku
Tónlist
Frá antkind.com
Spurt er
Hvenær verður botninum náð?
Er spilavíti á Íslandi betri kostur en olíuhreinsistöð?