Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Er Hafnarfjörður í vandræðum?

Var að skoða uppgjör sveitarfélaganna og líst hreinlega ekki á blikuna hvað varðar Hafnarfjörð.  Reykjavík og Garðabær virðast standa sterkt, Kópavogur er í lagi, en Hafnarfjörður gæti verið að lenda í alvarlegum hremmingum.
 
Ítarleg úttekt á IceStat.

Skuld á mann 2,2 miljónum hærri eða lægri?

Þetta á eiginlega ekki heima hérna, en mér finnst þetta hálf skondið.  Skv. SÍ eru erlendar skuldir samtals annaðhvort 12.257 ma eða 11.545 ma.  Þetta er skekkja upp á 712 ma.  Hvaða tölu ætli IMF sé að skoða?  Fyrri talan eykur meðalskuld á einstakling um 2,2 miljónir miðað við 300 þúsund íbúa.

Tek fram að IceStat notar síðari upphæðina enda er hún reiknuð úr undirliðum og stemmir fyllilega.


mbl.is Frysting jafnvel óhjákvæmileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband