Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Miđvikudagur, 7. apríl 2010
Aukning atvinnuleysis
Tölur frá Eurostat sýna aukningu atvinnuleysis í febrúar, Danmörk fer úr 7,4% í 7,5%, Finnland úr 8,9% í 9,0%, Frakkland úr 10,0% í 10,1%, Holland úr 3,9% í 4,0%, og Austurríki úr 4,9% í 5,0%. Loks fer ţá Lettland úr 21,0% í 21,7%! Atvinnuleysi í Svíţjóđ dregst aftur á móti saman úr 9,1% í 9,0%.
Spánn heldur áfram upp á viđ og fer úr 18,9% í 19,0% á milli mánađa. Tékkland sýnir ţá aukningu úr 7,7% í 7,9% og Búlgaría úr 8,5% í 8,7%.
Hćgir aftur á vexti á evrusvćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 8.4.2010 kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viđskipti
- IceStat Market Intelligence Ráđgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku
Tónlist
Frá antkind.com
Spurt er
Hvenær verður botninum náð?
Er spilavíti á Íslandi betri kostur en olíuhreinsistöð?