Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
Föstudagur, 18. febrúar 2011
Mataræði
Þó ég hafi enga sérstaka þekkingu á lyfjum eða sjúkdómum þá hlýtur blóðfita að myndast vegna mataræðis og lífsstíls. Það verður fróðlegt að hlusta á Kyle Vialli, Matta Ósvald, og heilsukokkinn á Sögu á morgun en þau munu taka á þessu. Svo verður auðvitað magnað að sjá sýningu Yesmine, alltaf verið heillaður af austurlenskri menningu.
Var auk þess að skoða talnaefni varðandi þessi lyfjamál; það er hreinlega of dýrt að skoða ekki aðra möguleika.
Árið 2008 voru yfir 41 þúsund komur til húðlækna og yfir 64 þúsund til lyflækna. Söluverðmæti meltingarfæralyfja í milljónum króna nam 1.044 miljónum árið 1999 (3.787 á mann) en 2.126 miljónum áratug síðar (6.657 á mann; 75,8% aukning).
Söluverðmæti húðlyfja í milljónum króna nam 394 miljónum árið 1999 (1.429 á mann) en 527 miljónum áratug síðar (1.650 á mann; 15,5% aukning). 1999 var notkun meltingarfæralyfja (DDD á 1000 íbúa á dag) 114,9 en áratug síðar 135,9. 1999 var notkun húðlyfja 4,0 en 77,8 áratug síðar.
Einhliða og ófagleg" umræða um blóðfitulyf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viðskipti
- IceStat Market Intelligence Ráðgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku