Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Mataræði

Kyle VialliÞó ég hafi enga sérstaka þekkingu á lyfjum eða sjúkdómum þá hlýtur blóðfita að myndast vegna mataræðis og lífsstíls. Það verður fróðlegt að hlusta á Kyle Vialli, Matta Ósvald, og heilsukokkinn á Sögu á morgun en þau munu taka á þessu. Svo verður auðvitað magnað að sjá sýningu Yesmine, alltaf verið heillaður af austurlenskri menningu.

Var auk þess að skoða talnaefni varðandi þessi lyfjamál; það er hreinlega of dýrt að skoða ekki aðra möguleika.

Árið 2008 voru yfir 41 þúsund komur til húðlækna og yfir 64 þúsund til lyflækna. Söluverðmæti meltingarfæralyfja í milljónum króna nam 1.044 miljónum árið 1999 (3.787 á mann) en 2.126 miljónum áratug síðar (6.657 á mann; 75,8% aukning).

Söluverðmæti húðlyfja í milljónum króna nam 394 miljónum árið 1999 (1.429 á mann) en 527 miljónum áratug síðar (1.650 á mann; 15,5% aukning). 1999 var notkun meltingarfæralyfja (DDD á 1000 íbúa á dag) 114,9 en áratug síðar 135,9. 1999 var notkun húðlyfja 4,0 en 77,8 áratug síðar.

 

 


mbl.is „Einhliða og ófagleg" umræða um blóðfitulyf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband