Mánudagur, 13. október 2008
Nýtur trausts
Ég hef fylgst með MP um árabil og hef aðeins góða hluti um þá að segja. Þegar útrásin var í fullum skrúði hreyfði MP sig hægt en markvisst. Styrkár sem sér um greiningarnar býr auk þess yfir miklu innsæi ólíkt því sem sést hefur annarsstaðar. Ég er því að þeirri skoðun að varfærni verði ráðandi þar sem hagur viðskiptavina sé tryggður.
Tek fram að ég er engan veginn tengdur MP en hef óhikað beint viðskiptavinum þangað enda hefur það gefið góða raun. Sé ekki að það muni breytast með skákmeistara við stjórnvölinn.
MP fær viðskiptabankaleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Ég
Viðskipti
- IceStat Market Intelligence Ráðgjöf og greiningar
- Myndrænn gagnagrunnur Frítt gagnasafn
- facebook Fréttaveita
- Twitter Fréttatilkynningar
- WordPress Á ensku
Tónlist
Frá antkind.com
Spurt er
Hvenær verður botninum náð?
Er spilavíti á Íslandi betri kostur en olíuhreinsistöð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.