Leita í fréttum mbl.is

Ruby og verðlag

Þetta verður áskorun í lagi. Verðlagshækkun í veitingarekstri mældist 9,7% í október; 2009 miðað við 13,7% október 2008 (toppaði í janúar 16,5%).  Ruby Tuesday opnaði á Íslandi 1999 og hefur verðlag verið tiltölulega stöðugt síðan (helstu toppar 4,1% í mars 2005 og 7,0% í febrúar 2007). Samsetning matseðilsins (hráefni) og verðlagsmæling (M2-M1)/M1 október 2009 v. október 2008:

MATVÆLI

Hamborgarar (nautakjöt):  5,1% miðað við 1,2% október 2008.

Kjúklingaréttir (fuglakjöt):  -2,1% miðað við 15,0% október 2008.

Svínakjöt:  -19,0% miðað við 2,5% október 2008.

Lambakjöt:  1,6% miðað við 9,2% október 2008.

Fiskur:  8,4% miðað við 10,0% október 2008.

Skelfiskur og aðrar sjávarafurðir:  7,1% miðað við 64,8% október 2008!

Mjólk:  17,8% miðað við 19,7% október 2008.

Ostur:  14,8% miðað við 21,5% október 2008.

Egg:  18,7% miðað við 14,1% október 2008.

Smjör:  19,8% miðað við 25,9% október 2008. 

Blað-, stilkgrænmeti og kryddjurtir:  -0,1% miðað við 35,4% október 2008.

Kál:  1,1% miðað við 13,3% október 2008.

Kartöflur:  -24,3% miðað við 43,3% október 2008.

Vörur framleiddar úr kartöflum:  14,6% miðað við 36,5% október 2008.

DRYKKIR

Kaffi:  13,8% miðað við 34,3% október 2008.

Kakó:  45,3% miðað við 12,9% október 2008.

Vatn:  14,7% miðað við 14,8% október 2008.

Gosdrykkir:  29,6% miðað við 14,0% október 2008.

Ávaxtasafar:  9,0% miðað við 7,6% október 2008.

Sterk vín:  31,8% miðað við 7,0% október 2008.

Léttvín:  38,4% miðað við 11,9% október 2008.

Áfengur bjór:  31,4% miðað við 12,0% október 2008.

Pilsner og malt:  17,0% miðað við 16,2% október 2008.

Nú bætast svo aukin gjöld vegna skattahækkanahugmynda stjórnvalda við sem gerir þetta reiknidæmi enn erfiðara viðfangs.

Verðlag á norðurlöndum september 2009 v, september 2008 (Eurostat)

Matvæli

Danmörk: -1,5% (sept 2008: 8,6%)

Finnland: 0,8% (sept 2008: 10,2%)

Ísland: 16,2% (sept 2008: 20,5%)

Noregur: 3,8% (sept 2008: 4,7%)

Svíþjóð: 1,7% (sept 2008: 8,0%)

Þetta er þokkalegt verkefni. Vona að vel gangi.

 

 

 


mbl.is Verðbréfafyrirtækið Arev rekur Ruby Tuesday og A4
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinbjörn Ragnar Árnason

Klanið burt.

Íslendingar, í dag föstudag 13.11.2009, kl 12:00 tökum við mótmælastöðu fyrir utan Félagsmálaráðuneytið Tryggvagötu, Hafnarhúsinu. Mætum öll. 

Klanið burt

Sveinbjörn Ragnar Árnason, 13.11.2009 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Snorri Hrafn Guðmundsson
Snorri Hrafn Guðmundsson
MBA í markaðsfræðum og greiningum frá Suffolk University, Boston (1997).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband